Verið velkomin á Steikhúsið
Einfaldast er að bóka borð hér eða
í gegnum símann okkar
Maturinn okkar
Frá opnun staðarins árið 2012 höfum við lagt ríka áherslu á að framreiða gæða steikur við allra hæfi.
Mibrasa kolaofninn okkar er sá eini sinnar tegundar á Íslandi.
Við notumst við hágæða Yakitori kol til að tryggja stöðuga eldun og hámarka bragðið á kjötinu.
